Heim
  • Register

1kassi

 

Myndband

Heimkynni Klausturbleikjunnar

Klausturbleikja er alin í einstaklega tæru lindarvatni undan Vatnajökli en vatnsgæði íslenskrar náttúru eru stór þáttur í gæðum fisksins.
Nánar...

1kassi

 

Uppskriftir

Klausturbleikjunnar

Bleikjan er alin í náttúrulegu forðabúri og hún er hráefni sem á sér engan líka. Klausturbleikjan er nýi laxinn í sushigerð og hér finnurðu nokkrar góðar bleikjuuppskriftir. 

1kassi

 

Afurðir

Klausturbleikjunnar

Sláturþyngd Klausturbleikju er u.þ.b. 600-1000 g og fitumagn fisksins er 8-12%. Klausturbleikja er víða fáanleg fersk og einnig reykt í helstu matvöruverslunum.
Nánar...

1kassi

 

Kirkjubæjarklaustur

Einstök náttúruperla

Kirkjubæjarklaustur er rómað fyrir náttúrufegurð og milt veðurfar og óþrjótandi möguleika fyrir náttúruunnendur.
Nánar...

Myndband

 

Picture 27

Kostir kalda vatnsins

Völli kokkur ræðir um eldisaðferðina og kosti þess að Klausturbleikjan er alin upp í tæru lindarvatni undan Vatnajökli. Völli er rómaður og margverðlaunaður kokkur á Íslandi og hefur hann komið víða við.


Nánar...

Áhugaverðir punktar

  • „Bleikjan er nýi laxinn í sushigerð ... “ segir Siggi San

    Sigurður Karl Guðgeirsson, betur þekktur sem Siggi San, lærði matreiðslu í Perlunni og hefur starfað á bestu veitingastöðum Íslands og í Danmörku. Hann lærði til sushimeistara undir handleiðslu Isao Suzuki og síðan hefur hann sérhæft sig í sushi, kennt sushimatreiðslu og haldið ýmis námskeið í faginu. Siggi San er eigandi og yfirkokkur á SuZushi sem hefur verið valinn besti sushistaður Íslands þrjú ár í röð.
     
  • afurdir1 grein

    Sláturþyngd Klausturbleikju

    Sláturþyngd Klausturbleikju u.þ.b. 600-1000 g og fitumagn fisksins er 8-12%. Fisknum er pakkað í einangraða frauðkassa með kælimottum og eru þeir afgreiddir í tveimur stærðum, 10 eða 16 kg.
    Hámarks geymsluþol Klausturbleikjunnar er u.þ.b. sjö dagar við 0-4°C.
     

Eldisaðstæður

Eldisaðstæður líkjast náttúrulegum árstraumi þannig að að bleikjan getur hreyft sig og vaxið eðlilega. Klausturbleikja er alin á fóðri sem stuðlar að jöfnum vexti jafnvel við mjög lágt hitastig.

Náttúran og jökullinn

Klausturbleikja er alin í einstaklega tæru lindarvatni undan Vatnajökli en einstök vatnsgæði íslenskrar náttúru eru stór þáttur í gæðum fisksins. Vatnajökull er stærsti vatnsforði Íslands og að hluta til yfir 1000 ára gamall ísmassi.

Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur er þéttbýlis- og þjónustukjarni Skaftárhrepps og miðstöð samgangna í fjórðungnum og þar er fjölbreytt þjónusta við ferðafólk, gistiaðstaða og veitingastaðir.

Klausturbleikja ehf.

Klausturvegi 5 – 880, Kirkjubæjarklaustri – S: 487 4960 – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hafðu samband

Klausturbleikja

Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju.

Fáðu sent fréttabréfið okkar

Fáðu nýjustu fréttirnar frá fyrirtækinu með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan.